Hér er að finna hagnýtar upplýsingar er varða uppsetningu og þrif á gardínum frá Álnabæ.
Í flestum tilvikum er mjög einfalt að setja upp gardínurnar sjálfur og hér til hliðar geturðu valið leiðbeiningar sem henta þeim gardínum sem þú ert með.

Ef um flókið gardínukerfi er að ræða er gott að fá fagmenn í verkið.