Festingar á lóðréttan póst

Mælið fjarlægðina frá gluggapóstinum að festingunum til þess að gluggatjöldin verði örugglega lóðrétt.

Merkt er í skrúfugötin með blýant.

Borið þar sem merkingarnar eru.

Skrúfið festingarnar á vegginn. Haldið áfram uppsetningu skv. myndum B5, B6 og B7.

Rimlafestingar fyrir láréttan póst.

Mælið fjarlægðina frá póstinum að kantinum á festingunum.

Merkið í skrúfugötin með blýant.

Borið göt eftir merkingunum.

Skrúfið festingarnar upp í póstinn.

Dragið lásinn á festingunni út og setjið efri hluta prófílsins að festingunni.

Ýtið lásnum að prófílnum og athugið hvort hann er ekki örugglega læstur í festingunni.

Ýtið frádráttarstönginni að stjórntakkanum þangað til að það heyrist klikk og hann festist.